Hallskot , 861 Hvolsvöllur
43.900.000 Kr.
Sumarhús
3 herb.
49 m2
43.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1993
Brunabótamat
24.900.000
Fasteignamat
21.200.000

Eignatorg kynnir: Nýtt á skrá - Sérlega fallegt og vandað sumarhús sem stendur á einstökum útsýnisstað innarlega í Fljótshlíð. Mikið og fallegt útsýni til Eyjafjalla og Vestmannaeyja. Lóðin er tekin úr landi Hallskots.

Skv. skráningu Fasteignaskrár er húsið 49,7 fm en er nokkru stærra eða nærri 60 fm. Lóðin er leigulóð, skráð 3.000 fm.

Nánari lýsing: Forstofa með parketi á gólfi og forstofuskáp. Herbergi með parketi á gólfi. Hjónaherbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísaplötum á veggjum, sturtuklefa, innréttingu og glugga. Rómgóð stofa með parketi á gólfi, gluggum á þrjá vegu og hurð út á sólpall. Opið eldhús með parketi á gólfi og fallegri innréttingu.
Svefnloft er yfir herbergjum.
Göld geymsla er við inngang og geymslugámur er undir húsinu.
Heitur rafkyntur pottur á sólpalli.
Geymslugámur er undir húsinu.
Lóðin er gróin og falleg.
Innbú fyrir utan persónulega hluti fylgir með.

Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0 - 1,8%. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.