Eignatorg kynnir: Nýtt á skrá - Gott verslunarrými sem í dag er innréttað sem íbúðaraðstaða.Skv. skráningu Þjóðskrár er 45,3 fm en inn í þá skráningu vantar milliloft sem útbúið hefur verið innan húsnæðisins.
Sérinngangur er inn í húsnæðið. Forstofa með flísum á gólfi. Stofa með flísum á gólfi og gluggum. Opið eldhús með flísum á gólfi og innréttingu. Geymsla sem nýtt er sem svefnaðstaða. Baðherbergi með flísum á gólfi, innréttingu og sturtu.
Svefnaðstaða er uppi á milliloftinu ásamt geymslurými.
Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700.- af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 0 - 95.000.- Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.