Hlíðarból , 861 Hvolsvöllur
105.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús með aukaíbúð
8 herb.
208 m2
105.000.000
Stofur
2
Svefnherbergi
6
Baðherbergi
3
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
103.450.000
Fasteignamat
43.350.000

Eignatorg kynnir: Nýtt á skrá - Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr sem innréttaður hefur verið sem íbúðaraðstaða. Eignin hefur verið í ferðaþjónustustarfsemi og hentar vel sem slík, en einnig til hefðbundinnar búsetu. Til greina kemur að fá viðbótar byggingaland keypt sem yrði samliggjandi lóð undir húsunum. Eignin er til afhendingar við undirritun kaupsamnings.

Skv. skráningu Fasteignaskrár er íbúðarhúsið byggt árið 1980 og er samtals 156,1 fm. Bílskúrinn er byggður árið 1982 og er skráður 52 fm. Samtals er eignin því skráð 208,1 fm.

Nánari lýsing: Íbúðarhúsið: Gangur með flísum á gólfi og forstofuskáp. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, innréttingu, sturtu og glugga. Stofa með parketi á gólfi. Eldhús með parketi á gólfi, fallegri innréttingu, borðkrók, glugga og hurð út á góða suður timburverönd. Inn af eldhúsinu er búr. Þvottahús með flísum á gólfi, glugga og innréttingu. Herbergi með dúk á gólfi. Rúmgott herbergi / stofa með parketi á gólfi og gluggum til suðurs. Herbergi með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum og flísaplötum á veggjum, innréttingu, sturtu og glugga.
Bílskúrinn: Forstofa með timburgólfi. Stofa  með parketi á gólfi. Opið eldhús með parketi á gólfi, fallegri innréttingu með uppþvottavél sem fylgir og glugga. Baðherbergi með flísum á gólfi, hita í gólfi, flísaplötum á veggjum, innréttingu, og sturtu. Herbergi með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi. 

Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0 - 1,8%. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.