Furugerði 21, 108 Reykjavík

5 Herbergja, 97.60 m2 Fjölbýlishús, Verð:46.700.000 KR.

Eignatorg kynnir: Falleg 4ra - 5 herbergja endaíbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli með mjög miklu útsýni. Eignin er laus og til afhendingar við undirritun kaupsamnings. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 92,8 fm og sérgeymsla á jarðhæð 4,8 fm. Samtals er eignin því skráð 97,6 fm. Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og skáoskáp. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, baðkari, innréttingu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Herbergi með parketi á gólfi og skáp. Herbergi með parketi á gólfi. Eldhús með flísum á gólfi, fallegri innréttingu, borðkrók og gluggum á tvo vegu. Ísskápur og innbyggð uppþvottavél fylgja. Stofa með parketi á gólfi, gluggum á tvo vegu og hurð út á suðursvalir. Mjög mikið útsýni er frá stofu. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og klæðaskápum. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð. Nýlega hefur verið skipt um glugga í stofu.   Allar ...

Heiðarbær lóð , 801 Selfoss

4 Herbergja, 83.10 m2 Sumarhús, Verð:39.700.000 KR.

Eignatorg kynnir: Nýtt á skrá - Sérlega notalegt, fallegt og veglegt sumarhús á einni hæð með glæsilegu útsýni yfir Þingvallavatn. Húsið var nánast algjörlega endurbyggt árið 2008 og er mjög skemmtilega skipulagt. Húsið stendur á mjög rólegum stað á leigulóð í eigu ríkisins í u.þ.b. 30 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Framhjá húsinu rennur Móakotsá. Til greina kemur að láta innbú fylgja með í kaupum. Skv. skráningu Þjóðskrár er húsið 83,1 fm. Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og forstofuskápum. Rúmgott baðherbergi með flísum á gólfi, sturtuklefa, innréttingu og glugga. Rúmgóð og björt stofa með parketi á gólfi, stórum gluggum til austurs og tvöfaldri hurð út á veglegan sólpall. Opið eldhús með parketi á gólfi og fallegri innréttingu. Rúmgott hjónaherbergi með parketi á gólfi og skáp. Tvö barnaherbergi með parketi á gólfi og skápum. Allt parket á gólfum er fallegt planka harðparket. Tvær kaldar geymslur er ...

Barónsstígur 63, 101 Reykjavík

3 Herbergja, 56.80 m2 Fjölbýlishús, Verð:36.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Eignin er seld og í fjármögnunarferli. Nýtt á skrá - Glæsileg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 3ju og efstu hæð í góðu fjölbýli. Búið er að endurnýja frárennslislagnir hússins og þakjárn á þessum hluta þess. Útsýni er til Hallgrímskirkju. Örstutt í skóla, leikskóla og alla þjónustu og bæjarlíf. Skv. skráningu Þjóðskrá er íbúðin 56,8 fm. Geymsla í kjallara er sameiginleg með íbúð 102 og er ekki skráð inni í fermetraskráningu íbúðar en er þó afstúkuð. Nánari lýsing: Forstofuhol með parketi á gólfi og forstofuskáp. Eldhús með parketi á gólfi, fallegri, endurnýjaðri innréttinu og glugga. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Herbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum við sturtuklefa, tengi fyrir þvottavél og innréttingu. Stofa með parketi á gólfi og gluggum til vesturs. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og hurð út á ...

Holtsvegur 29, 210 Garðabær

3 Herbergja, 103.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:54.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Nýtt á skrá - Glæsileg 3ja herbergja útsýnisíbúð á þriðju og efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Mikið og glæsilegt útsýni er frá íbúðinni. Aukin lofthæð er í íbúðinni. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 91,5 fm og sérgeymsla á jarðhæð 11,6 fm. Samtals er eignin því skráð 103,1 fm auk bílastæðis merkt B03. Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og forstofuskápum. Skrifstofuhol með parketi á gólfi. Opið eldhús með parketi á gólfi, glæsilegri innréttingu með Eldavélareyju. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Rúmgóð og björt stofa með gluggum til suðurs og hurð út á rúmgóðar suðursvalir. Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi. Hjónaherbergi með parketi á gólfum og kllæðaskápum. Herbergi með parketi á gólfi og skáp. Baðherbergi með flísum á gólfi, innréttingu, baðkari, sturtu yfir baðkari, handklæðaofni, tengi fyrir þvottavél og barkalausan þurrkara, upphengdu salerni ...

Breiðvangur 24, 220 Hafnarfjörður

5 Herbergja, 154.20 m2 Fjölbýlishús, Verð:46.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Nýtt á skrá - Töluvert endurnýjuð og falleg fimm herbergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli ásamt bílskúr. Gott útsýni. Þvottahús innan íbúðar. Nýlega hafa allir ofnar og ofnastýringar í íbúðinni verið endurnýjaðir, ásamt því að dregið hefur verið í raflagnir og rofar og innstungur endurnýjðar. Gluggar á suðurhlið í stofum hafa verið endurnýjaðir. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 120,9 fm., sérgeymsla í kjallara 9,3 fm. og bílskúrinn 24 fm. Samtals er eignin því skráð 154,2 fm. Nánari lýsing: Forstofa með parketi á gólfi. Eldhús með flísum á gólfi, fallegri innréttingu, borðkrók og glugga. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Inn af eldhúsinu er þvottahús með flísum á gólfi, vinnuborði og glugga. Stofa og borðstofa með parketi á gólfi, gluggum til suðurs og hurð út á rúmgóðar suðursvalir. Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum ...

Suðurgata 18, 230 Reykjanesbær

3 Herbergja, 75.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:19.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Eignin er seld og í fjármögnunarferli. Falleg og björt 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð í góðu tvíbýlishúsi. Eignin er staðsett í hjarta bæjarins og mjög stutt í alla verslun og þjónustu. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 75,1 fm. Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi. Geymsla. Hol með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkari, handklæðaofni, glugga og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og klæðaskápum. Stofa með parketi á gólfi, gluggum á tvo vegu (hornglugga) og hurð út á steinlagða vestur sólverönd. Eldhús með flísum á gólfi, fallegri innréttingu, borðkrók og glugga. Geymsla. Allt parket á gólfum er fallegt plastparket.   Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is   Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - ...

Garðsendi 1, 108 Reykjavík

8 Herbergja, 294.50 m2 Einbýlishús, Verð:105.000.000 KR.

Eignatorg kynnir: Nýtt á skrá - Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Sér íbúð er í kjallara hússins sem hentar vel til útleigu. Síðastliðið sumar var þakjárn og pappi endurnýjað á húsinu. Mögulegt væri að skipta húsinu upp í tvo eignarhluta. Skv. skráningu þjóðskrár er húsið samtals 262,5 fm og bílskúrinn 32 fm. Samtals er eignin því skráð 294,5 fm. Nánari lýsing: Íbúð á hæð: Forstofa með flísum á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi og skáp. Hjónaherbergi með korkflísum á gólfi og skáp. Stofa og borðstofa með parketi á gólfi, gluggum á tvo vegu og hurð út á suðursvalir. Eldhús með korkflísum á gólfi, fallegri innréttingu, gluggum á tvo vegu, borðkrók og hurð út á svalirnar. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Lítið herbergi með parketi á gólfi og skáp. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, baðkari, sturtu ...

Vatnsendahlíð 106, 311 Borgarbyggð

3 Herbergja, 45.00 m2 Sumarhús, Verð:15.500.000 KR.

Eignatorg kynnir: Mjög notalegur og fallegur sumarbústaður sem stendur á glæsilegri 3.091 fm leigulóð í landi Vatnsenda í Skorradal. Lækur rennur eftir lóðinni rétt við húsið. Bláberjaling er í lóðinni. Húsið er kinnt með rafmagni. Húsið er timburhús sem stendur á timbur stöplum. Gert er ráð fyrir kamínu. Gott svefnloft er yfir hluta hússins. Skv. skráningu Þjóðskrár er húsið 45 fm og inn í þá skráningu vantar svefnloft. Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, innréttingu, opnanlegum glugga og gert er ráð fyrir sturtuklefa. Hjónaherbergi með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi. Björt stofa með parketi á gólfi, gluggum á þrjá vegu og hurð út á rúmgóða sólverönd. Gert er ráð fyrir kamínu í stofu. Eldhús með parketi á gólfi og fallegri innréttingu. Ekki hefur verið settur upp hitakútur.   Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali ...

Sóleyjarimi 3, 112 Reykjavík

3 Herbergja, 100.40 m2 Fjölbýlishús, Verð:43.700.000 KR.

Eignatorg kynnir: Glæsileg 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í góðu lyftuhúsi fyrir 50 ára og eldri ásamt stæði í bílageymslu. Gott útsýni.   Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 92,3 fm og sérgeymsla á fyrstu hæð 8,1 fm. Samtals er eignin því skráð 100,4 fm.   Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og forstofuskáp. Rúmgóð stofa og borðstofa með parketi á gólfi, gluggum til suðurs og hurð út á stórar suður svalir. Opið eldhús með parketi á gólfi og fallegri innréttingu. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi og skáp. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og klæðaskápum. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, innréttingu og baðkari. Þvottahús með flísum á gólfi, vinnuborði og skolvask. Á fyrstu hæð er rúmgóð sérgeymsla með hillum.   Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 ...